Hef verið að uppfæra og betrumbæta fyrsta fyrirlesturinn Tilvist svo efnisinnihald hans renni enn betur inn í hugann með auknu innsæi.
Tilvist á PDF
Vegna þessa hefur 2. fyrirlesturinn tafist. Hann verður líklegast ekki settur inn hér fyrr en í lok apríl eða byrjun maí.
Er öllu jafnan að vinna að því að uppfæra efnið sem ég hef sett inn á síðuna, laga og breyta texta, myndum og auka við tengla og myndbönd. Þetta hefst jafnt og þétt og því er um að gera að kíkja og skoða 🙂