Heilunarmantra

Hef verið að þróa sjálfsheilunarmöntru:

Sjálfsheilun með eigin grunnorku.

Megi grunnorkan mín hjúpa mig, umvefja mig alla/n og vernda mig (Orkan vafin frá fótum og upp yfir líkamann, niður hinu megin og undir- aftur að byrjun á hringnum).

Megi grunnorkan mín hjúpa mig, vernda mig og næra mig alla/n, (Fylla frá grunni orkuhjúps, frá innsta lagi, upp úr og út úr).

Megi grunnorkan mín vernda mig, næra mig, heila sárin mín, hjarta mitt og koma jafnvægi á tilfinningar mínar.

Megi grunnorkan mínn vernda mig, næra mig, heila hjartað mitt, fylla hjartað mitt og hjálpa mér að fyrirgefa svo ég getir slept hindrunum mínum.

Megi grunnorkan mínn vernda mig, næra mig, heila hjartað mitt, fylla hjartað mitt og hjálpa mér að fyrirgefa og þar með sleppa, svo ég megi verða aftur sú vera sem ég upprunalega er.

Megi grunnorkan mínn vernda mig, næra mig, heila hjartað mitt, fylla hjartað mitt og hjálpa mér að fyrirgefa og þar með sleppa, svo ég megi verða aftur sú vera sem ég upprunalega er. Svo ég megi njóta eigin auðleigðar, innan minna eigin líkama og minnar eigin vitundar.

Fyrir þá sem vilja styrkja eigið ljós 🙂

Þessi færsla var birt í Mannrækt og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s