Hér eru fyrirlestrarnir í fyrirlestra kvartetnum AÐ HUGSA Í FJÓRVÍDD. Þeir eru á PDF formi hér undir myndinum og einnig í formi myndskeiðs þar sem auðveldara er að lesa ljóð fyrirlestranna (fyrirsögn hverrar glæru) og sjá hreyfimyndir sem eru örfáar. Í staðin er fullt af myndböndum sem tengjast efni hvers fyrirlestrar hér á hliðarslánni undir Myndbönd, Myndbönd II, Myndbönd III og Myndbönd IV. Í flettirekkanum á slánni hér að ofan undir Námskeiðið – Að hugsa í fjórvídd/Ljóðin er að finna ljóð fyrirlestranna, og undir titlum fyrirlestranna er ýtarefni þeirra.
Góða lesningu 🙂
Tilvist
Tilvist uppfærður glærupakki
Á öftustu glærunum er slóðin inn á vefsíðurnar þar sem textinn og myndirnar voru sótt, þar er farið ýtarlegra í efnið og það útskýrt betur. Eins er ýtarefni hér fyrir neðan og á hliðarslánni á þessari síðu. Endilega skoðið þess síður ykkur til glöggvunar og skemmtunar 😉 .
Myndskeiðið sýnir vel ljóð fyrirlestrarins (fyrirsögn hverrar glæru) og hreyfimyndir.
Hér fyrir neðan eru slóðir inn á ljóðið, ýtarefni og myndbönd fyrirlestrarins :).
Ljóðið
(https://innsaei.com/ljodin/)
Tilvist
Ýtarefni
(https://innsaei.com/tilvist/)
Hér er hægt að nálgast ýtarefnið : Orkutónar, Orkustöðvar- orkulíkamar og Vitundarsvið
Myndbönd
(https://innsaei.com/myndbond/)
Hér eru þó nokkur myndbönd sem útkýra frekar einstaka þætti sem nefndir eru í fyrirlestrunum. Endilega kíkið á þau.
Frábært lotukerfi – Dynamic Periodic Table
Mjög fín útskýring á öreindum
Jafnvægi
Jafnvægi glærur á PDF formi.
Á öftustu glærunum er slóðin inn á vefsíðurnar þar sem textinn og myndirnar voru sótt, þar er farið ýtarlegra í efnið og það útskýrt betur. Eins er ýtarefni hér fyrir neðan og á hliðarslánni á þessari síðu. Endilega skoðið þess síður ykkur til glöggvunar og skemmtunar 😉 .
Myndskeiðið sýnir vel ljóð fyrirlestrarins (fyrirsögn hverrar glæru) og hreyfimyndir.
Hér fyrir neðan eru slóðir inn á ljóðið, ýtarefni og myndbönd fyrirlestrarins :).
Ljóðið
(https://innsaei.com/ljodin/)
Jafnvægi
Ýtarefni
(https://innsaei.com/jafnvaegi/)
Hér er hægt að nálgast ýtarefnið : Framþróun, Tilfinningar, Tilfinninga ójafnvægi, Mótlæti, Að komast til jafnvægis og Meðvitund um jafnvægi
Myndbönd
(https://innsaei.com/myndbond-ii/)
Hér eru þó nokkur myndbönd sem útkýra frekar einstaka þætti sem nefndir eru í fyrirlestrunum. Endilega kíkið á þau.