Greinasafn eftir: innsaei
Vitund – Meðvitund
Var að setja inn frábært myndband um hvernig er hægt að auka vitund með því að vera meðvituð. Viðtal við Líf- og líffærafræðinginn Bruce Lipton sem hefur gefið út 3 bækur um efnið, endilega kíkið á þetta. https://innsaei.com/myndbond-ii/ undir … Halda áfram að lesa
Heilunar þula.
Var að setja inn nokkrar útgáfur af heilunar þulu sem hefur gagnast mér mjög vel við að ná orkujafnvægi bæði við sjálfa mig, aðra og það umhverfi sem ég dvel í hverju sinni. Endilega skoðið hana. https://innsaei.com/heilunar-thula-mantra/ Vonandi gagnast hún … Halda áfram að lesa
Fyrirlesturinn Jafnvægi
Loksins er annar fyrirlesturinn tilbúinn: Að hugsa í fjórvídd Jafnvægi Hér eru glærurnar á PDF Jafnvægi Endilega kíkið á myndbönd (https://innsaei.com/myndbond/) og myndbönd II (https://innsaei.com/myndbond-ii/) hér á hliðarslánni, þar eru þó nokkur myndbönd sem útkýra frekar einstaka þætti sem nefndir eru … Halda áfram að lesa
Heilunarmantra
Hef verið að þróa sjálfsheilunarmöntru: Sjálfsheilun með eigin grunnorku. Megi grunnorkan mín hjúpa mig, umvefja mig alla/n og vernda mig (Orkan vafin frá fótum og upp yfir líkamann, niður hinu megin og undir- aftur að byrjun á hringnum). Megi grunnorkan mín … Halda áfram að lesa
Uppfærsla á fyrirlestrinum Tilvist
Hef verið að uppfæra og betrumbæta fyrsta fyrirlesturinn Tilvist svo efnisinnihald hans renni enn betur inn í hugann með auknu innsæi. Tilvist á PDF Vegna þessa hefur 2. fyrirlesturinn tafist. Hann verður líklegast ekki settur inn hér fyrr en í lok … Halda áfram að lesa
Tilvist
Tilvist er fyrsta námskeiðið af fjórum sem ég er að vinna að um þessar mundir. Námskeiðin eru til þess unnin að útskýra og tengja saman eðlisfræðilögmál sem þekkt eru í heimi vísindana og lögmáli tilfinninga ljóss þar sem tilfinningar eru … Halda áfram að lesa
Innsæið
Að skynja meira en margur kærir sig um og að sjá meira en talið er viturlegt. Það getur veitt víðsýni, yfirsýn og innsýn, það getur orðið þungbært, ruglað og hrætt. En þessa gáfu má nota til að skilja dýptina í … Halda áfram að lesa