Tilvist er það sem við erum, þar sem við erum:
Grunnefnið fyrir námskeiðið Tilvist er sett upp í þrem þáttum sem eru tilgreindir hér fyrir neðan. Til að komast inn á síðurnar með viðkomandi þætti þarf að setja músarbendilinn yfir orðið Tilvist á slánni hér fyrir ofan, þá flettast niður allir þættir grunnefnisins, og hægri klikka á þann þátt sem þið viljið skoða. Eins er hægt að fylgja netslóðunum sem eru undir hverjum þættir fyrir sig.
Orkutónar
(https://innsaei.com/orkutonar/)
Orktónar eru tif lirófs orkutónanna.
Orkustöðvar- orkulíkamar
(https://innsaei.com/orkustodvar-orkulikamar/)
Orkustöðvarnar eru fulltrúar orkutónanna í líkamanum og tengingin við orkulíkamana.
Orkulíkamar eru þeir líkamar sem við lifum í innan hvers vitundarsviðs.
Vitundarsvið
(https://innsaei.com/vitundarsvidin/)
Vitundarsviðin eru sviðin sem skapa efnisheiminn og tengja okkur i við víddirnar.